Íslensku Jólasveinarnir

Íslensku jólasveinarnir eru 13 talsins og svo er það restin af fjölskyldunni, Grýla, Leppalúði og auðvitað Jólakötturinn!

Bréf til Jólasveinanna
Bréf frá Jólasveinunum

Fjöldi daga til jóla

Dagar
Klst
Mín
Sek

Helstu vöruflokkarnir

Framleiðsla okkar eru að öllu leiti hönnuð og/eða framleidd á Íslandi. Og er stefna Verkstæðis Jólasveinanna undir stjórn Kertasníkis að leitast við að halda framleiðslu okkar eins íslenskri og hægt er.

Bræður
0
Foreldrar
0
Jólaköttur
0
Dögum fyrir jól
0

Íslensku Jólasveinarnir

Eins og allir vita þá erum við ekki bara með einn jólasvein. Við erum með 13 jólasveina sem kom til byggða, einn á dag og sá fyrsti kemur 13 dögum fyrir jól og sá síðasti kemur síðan á aðfangadag Jóla. Og svo fara þeir heim í sömu röð.

Stekkjastaur

Kemur þann 12. desember
Fer heim aftur 25. desember

Giljagaur

Kemur þann 13. desember
Fer heim aftur 26. desember

Stúfur

Kemur þann 14. desember
Fer heim aftur 27. desember

Þvörusleikir

Kemur þann 15. desember
Fer heim aftur 28. desember

Pottaskefill

Kemur þann 16. desember
Fer heim aftur 29. desember

Askasleikir

Kemur þann 17. desember
Fer heim aftur 30. desember

Hurðaskellir

Kemur þann 18. desember
Fer heim aftur 31. desember

Skyrgámur

Kemur þann 19. desember
Fer heim aftur 01. janúar

Bjúgnakrækir

Kemur þann 20. desember
Fer heim aftur 02. janúar

Gluggagægir

Kemur þann 21. desember
Fer heim aftur 03. janúar

Gáttaþefur

Kemur þann 22. desember
Fer heim aftur 04. janúar

Ketkrókur

Kemur þann 23. desember
Fer heim aftur 05. janúar

Get Your Legal Advise

Etiam facilisis ligula nec velit posuere egestas. Nunc dictum lectus sem, vel dignissim purus luctus quis.

Work With Experts

Cras gravida bibendum dolor eu varius. Morbi fermentum velit nisl, eget vehicula lorem sodales eget ipsum felis tristique.

Discounted Rates

Etiam facilisis ligula nec velit posuere egestas. Nunc dictum lectus sem, vel dignissim purus luctus quis.

Review Documents

Cras gravida bibendum dolor eu varius. Morbi fermentum velit nisl, eget vehicula lorem sodales eget ipsum felis tristique.

Kolefnisjöfnun með Grænna Íslandi

Með samstarfi við Greener Iceland (Grænna Ísland) er stefnan sett á að kolefnisjöfnun á alla framleiðslufélagsins, vörukaup hvort heldur íslensk eða erlend og drefingu vörusölu vefverslunar Verkstæðis Jólasveinanna

Kertasníkir, framkvæmdastjóri Verkstæðis Jólasveinanna

Samstarfsaðilar

Hafðu samband

Skrifstofan

Þrastarás 75
221 Hafnarfjörður
Ísland

Hafa samband

hallo@jolasveinarnir.is
skrifstofa@jolasveinarnir.is

Símatímar

Mánudaga-Föstudaga 9:00 - 16:00
Helgar 11:00 - 14:00