Íslensku jólasveinarnir

Askasleikir

FER AFTUR TIL SÍNS HEIMA

Askasleikir er sjötti jólasveinninn kallaður sem kemur til manna, þann 17. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

Þegar askarnir voru settir fyrir hunda og ketti til að sleikja var Askasleikir snöggur að ná í þá áður en dýrin komust í askana.

Kemur til byggða

17. desember 

Fer aftur heim

30. desember 

Sá sjötti Askasleikir,
var alveg dæmalaus.-
Hann fram undan rúmunum
rak sinn ljóta haus.
Þegar fólkið setti askana
fyrir kött og hund,
hann slunginn var að ná þeim
og sleikja á ýmsa lund.

 

Jóhannes úr Kötlum

Í tilefni þess að Verkstæði Jólasveinana hefur opnað netverslun fóru bræðurnir fram á það að hluti af vörunum sem eigi að fara í sölu hjá Verkstæðinu verði tileinkaðar þeim bræðrum.  Hérna er hluti af þeim vörum sem eru tileinkaðar Askasleiki.  Frábærar vörur til að aðstoða jólasveinanna að setja í skóna hjá börnunum.

Frá Verkstæði Jólasveinanna

Hér eru tenglar á hina bræðurna

Stekkajastaur

Giljagaur

Stúfur

Þvörusleikir

Pottaskefill

Hurðaskellir

Skyrgámur

Bjúgnakrækir

Gluggagægir

Gáttaþefur

Ketkrókur

Kertasníkir