Verkstæði Jólasveinanna
Bréf frá
Jólasveinunum
Fyrsti jólasveinninn kemur eftir
Jólasveinarnir koma til byggða í desember og koma þeir hver á eftir öðrum. Stekkjarstaur kemur fyrstur þeirra bræðra, hann kemur 12. desember og Kertasníkir kemur síðastur og hann kemur á aðfangadag jóla. Ef þú vilt fá bréf frá einhverjum þeirra bræðra er hægt að panta bréf hér að neðan, en áður þarf að ganga frá pöntun á Verkstæði Jólasveinanna og setja númer pöntunar á sinn stað í forminu hér að neðan.
Fyrsti kemur
12. desember
Síðasti kemur
24. desember
Panta bréf frá
Jólasveinunum
Íslensku jólasveinarnir
Hér að að neðan eru jólasveinarnir í þeirri röð sem þeir koma til byggða. Til að fá meiri upplýsingar þinn uppáhalds jólasvein og kannsi að fá frá honum gott í skóinn, bréf eða jafnvel pakka um jólin.

Stekkjastaur
Kemur: 12. desember
Fer heim: 25. desember

Giljagaur
Kemur: 13. desember
Fer heim: 26. desember

Stúfur
Kemur: 14. desember
Fer heim: 27. desember

Þvörusleikir
Kemur: 15. desember
Fer heim: 28. desember

Pottaskefill
Kemur: 16. desember
Fer heim: 29. desember

Askasleikir
Kemur: 17. desember
Fer heim: 30. desember

Hurðaskellir
Kemur: 18. desember
Fer heim: 31. desember

Skyrgámur
Kemur: 19. desember
Fer heim: 01. janúar

Bjúgnakrækir
Kemur: 20. desember
Fer heim: 02. janúar

Gluggagægir
Kemur: 21. desember
Fer heim: 03. janúar

Gáttaþefur
Kemur: 22. desember
Fer heim: 04. janúar

Ketkrókur
Kemur: 23. desember
Fer heim: 05. janúar

Kertasnýkir
Kemur: 24. desember
Fer heim: 06. janúar

Grýla
Kemur: 24. desember
Fer heim: 24. desember

Jólakötturinn
Kemur: 24. desember
Fer heim: 24. desember

Leppalúði
Kemur: ekki til manna