Íslensku jólasveinarnir
Gott í skóinn
Við opnum þennan hluta Jólasveinarnir.is þann 8.12.2024, 4 dögum áður en fyrsti bróðurinn kemur til byggða.
Íslensku jólasveinarnir
Hér að að neðan eru jólasveinarnir í þeirri röð sem þeir koma til byggða. Til að fá meiri upplýsingar þinn uppáhalds jólasvein og kannsi að fá frá honum gott í skóinn, bréf eða jafnvel pakka um jólin. En við leyfðum restinni af fjölskyldunnu svo að fljóta með ef einhver vildi vita meira um þau!

Stekkjastaur
Kemur: 12. desember
Fer heim: 25. desember

Giljagaur
Kemur: 13. desember
Fer heim: 26. desember

Stúfur
Kemur: 14. desember
Fer heim: 27. desember

Þvörusleikir
Kemur: 15. desember
Fer heim: 28. desember

Pottaskefill
Kemur: 16. desember
Fer heim: 29. desember

Askasleikir
Kemur: 17. desember
Fer heim: 30. desember

Hurðaskellir
Kemur: 18. desember
Fer heim: 31. desember

Skyrgámur
Kemur: 19. desember
Fer heim: 01. janúar

Bjúgnakrækir
Kemur: 20. desember
Fer heim: 02. janúar

Gluggagægir
Kemur: 21. desember
Fer heim: 03. janúar

Gáttaþefur
Kemur: 22. desember
Fer heim: 04. janúar

Ketkrókur
Kemur: 23. desember
Fer heim: 05. janúar

Kertasnýkir
Kemur: 24. desember
Fer heim: 06. janúar

Grýla
Kemur: 24. desember
Fer heim: 24. desember

Jólakötturinn
Kemur: 24. desember
Fer heim: 24. desember

Leppalúði
Kemur: ekki til manna
Er það eitthvað sem við getum gert fyrir þig?
Segðu halló!
Ef það er eitthvað sem þig langar að vita, um jólasveinana eða aðra fjölskyldumeðlimi þeirra. Nánast hvað sem er þá erum við hér til að hjálpa, ef við getum.